Fjórtán sóttu um stöðu sveitarstjóra Strandabyggða

Hólmavík.

Fjórtán manns sóttu um stöðu sveitastjóra í Strandabyggð en umsóknarfrestur rann út þann 27. júní. Andrea Kristín Jónsdóttir, fráfarandi sveitarstjóri er ekki á meðal umsækjanda.

Þessir sóttu um stöðuna:
Ármann Halldórsson
Björn Sigurður Lárusson
Fanney Skúladóttir
Finnur Ólafsson
Guðný Maríanna Þorsteinsdóttir
Gunnólfur Lárusson
Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir
Ingimundur Einar Grétarsson
Kristinn Pétursson
Linda Björk Hávarðardóttir
María Maack
Steingrímur Hólmsteinsson
Þorbjörg Friðriksdóttir
Þorgeir Pálsson

Ísabella
isabellaosk22@gmail.com

DEILA