BB.is auglýsir eftir blaðamanni í sumarstarf

Úgáfufélagið BB auglýsir eftir blaðamanni í sumarstarf. Umsækjandi þarf að vera vel skrifandi á íslenska tungu og kunna að vinna og skrifa hratt. Umsækjandi þarf einnig að hafa brennandi áhuga á Vestfjörðum, sem og málefnum þeim tengdum og mannlífinu þar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. júní.

Nánari upplýsingar gefur Sæbjörg í síma 8430077 eða á sabjorg@gmail.com

DEILA