Álit Skipulagsstofnunar dregið til baka

Álit Skipulagsstofnunar vegna framleiðslu á 6800 tonnum af laxi í Ísafjarðardjúpi á vegum Háafells ehf., sem sent var út í gær, 3. apríl, var dregið til baka rétt í þessu. Óskaði framkvæmdaraðili eftir því að álitið yrði dregið til baka, þar sem hann hyggist leggja fram frekari upplýsingar um framkvæmdina. Skipulagsstofnun dregur því álitið til baka að ósk framkvæmdaraðila.

Margrét Lilja

milla@bb.is

DEILA