Páll Pálsson ÍS á heimleið

Páll Pálsson ÍS, nýr togari Hraðfrystihússins-Gunnvarar í Hnífsdal, lagði af stað heimleiðis frá Shidao í Kína nú í morgun. Systurskipið Breki VE, nýr togari Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum lagði einnig að stað til síns heima.

Framundan er 6 vikna ferðalag til Íslands.

-Margrét Lilja Vilmundardóttir

margretliljavilmundardottir@gmail.com

DEILA