Opið hús hjá Menntaskólanum á Ísafirði í dag

Menntaskólinn á Ísafirði heldur opið hús í dag á milli kl. 17 og 19. Námsframboð og skólastarf verður kynnt, boðið verður upp á skipulagðar skoðunarferðir um húsakynni skólans og skemmtilegur ratleikur verður í gangi, þar sem veglegt páskaegg er í vinning. Allir er velkomnir að kíkja í heimsókn og kynna sér allt sem MÍ hefur upp á að bjóða.

 

DEILA