Hátíðartónar í Ísafjarðarkirkju

Hátíðartónar munu hljóma á Vestfjörðum fyrir hátíðarnar, það eru þau Hera Björk, Halldór Smárason og Jogvan Hansen sem verða með tónleika sem þau segja bæði skemmtilega og hátíðlega og lofa jafnvel óvæntum atriðum.

Fyrri tónleikarnir verða í Patreksfjarðarkirkju sunnudaginn 10. desember og þeir seinni mánudaginn 11. desember í Ísafjarðarkirkju

Nálgast má miða á tónleikana á facebook síðu tónleikahaldara.

bryndis@bb.is

DEILA