Lilja Rafney áfram oddviti

Lilja Rafney Magnúsdóttir

Kjör­dæm­is­ráðs Vinstri grænna í Norð­vest­ur­kjör­dæmi fundaði í gær á Hótel Bjarkalundi. Tillaga kjörnefndar um framboðslista í komandi þingkosningum var samþykkt Lilja Raf­ney Magn­ús­dótt­ir, alþing­is­maður leiðir list­ann áfram, Bjarni Jóns­son, sveit­ar­stjórn­ar­maður og for­stöðu­mað­ur í Skaga­firði er áfram í öðru sæti, en nýr í 3. sæti er Rúnar Gísla­son, háskóla­nemi frá Borg­ar­nesi. Hér má sjá list­ann í heild:

 1. Lilja Raf­ney Magn­ús­dótt­ir, alþing­is­mað­ur, Suð­ur­eyri.
 2. Bjarni Jóns­son, sveit­ar­stjórn­ar­full­trúi,Skaga­firði
 3. Rúnar Gísla­son, háskóla­nemi, Borg­ar­nesi.
 4. Dag­rún Ósk Jóns­dótt­ir, þjóð­fræð­ingur,Hólma­ví
 5. Dagný Rósa Úlf­ars­dótt­ir, bóndi á Ytra-hóli og kenn­ari, Skaga­byggð.
 6. Hjör­dís Páls­dótt­ir, safn­stjóri, Stykk­is­hólmi
 7. Reynir Eyvinds­son, verk­fræð­ing­ur, Akra­nesi.
 8. Þröstur Þór Ólafs­son, fram­halds­skóla­kenn­ari, Akra­nesi.
 9. Sig­ríður Gísla­dótt­ir, dýra­lækn­ir, Ísa­firði
 10. Þóra Geir­laug Bjart­mars­dótt­ir, kenn­ari, Reyk­holts­dal, Borg­ar­byggð.
 11. Bjarki Hjör­leifs­son, athafna­mað­ur, Stykk­is­hólmi
 12. Eyrún Bald­urs­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræði­nemi, Borg­ar­nesi.
 13. Matth­ías Sævar Lýðs­son, bóndi á Húsa­vík, Stranda­byggð.
 14. Lárus Ást­mar Hann­es­son, kenn­ari og sveit­ar­stjórn­ar­full­trúi, Stykk­is­hólmi
 15. Guðný Hildur Magn­ús­dótt­ir, félags­mála­stjóri, Bol­ung­ar­vík
 16. Guð­brandur Brynj­úlfs­son, bóndi á Brú­ar­landi, Mýrum í Borg­ar­byggð.

smari@bb.is

DEILA