Sérstakur flokkur fyrir alþingiskosningar

Til einföldunar fyrir lesendur bb.is hefur verið settur upp sérstakur flokkur á valmynd fyrir fréttir og aðsendar greinar sem tengjast beinlínis alþingiskosningum 2017. Þar geta lesendur nálgast á einum stað allar fréttir vegna kosninganna og aðsendar greinar frambjóðenda verða líka tengdar þar inn.

bryndis@bb.is

DEILA