Fimmtudagur 20. júní 2024Bættir lánamöguleikar fyrir unga bændur

Ungir bændur, viðkvæm byggðalög og frumkvöðlafyrirtæki leidd af konum hafa nú aðgang að lánsfjármagni með sveigjanlegum skilmálum frá Byggðastofnun.

Sögur af Haukdælum

Sunnudaginn 23. júní kl: 20:00 verða sagðar sögur af Haukdælum og úr Haukadal í Dýrafirði í Kómedíuleikhúsinu í Haukadal.

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Hrafnseyri: hátíðarræða Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra

Menningar – og viðskiptaráðherra Lilja Dögg Alfreðsdóttir setti þjóðhátíð á Hrafnseyri á mánudaginn með hátíðarræðu. Mikil hátíðarbragur var á Hrafnseyri, fæðingarstaðs...

Þjóðhátíðarræða Ísafirði: lýðveldið 80 ára

Í dag á íslenska lýðveldið afmæli. 80 ára. Stórafmæli. Miklu merkilegra afmæli en 81, hvað þá 77. Í dag hefði einnig 500...

Ert þú í tengslum?

Gott að eldast er aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk sem byggir á nýrri hugsun í þjónustu við þennan stækkandi hóp í...

Á tæpustu tungu

Í heiminum er ekki að finna neitt tæki jafn margslungið eða vel til þess búið að varðveita og fremja menningu – hugsun, bókmenntir,...

Íþróttir

Jón Gunnar vann Landsbankamótið – Shiran efstur í Hamraborgarmótaröðinni

Landsbankamótið í golf fór fram á síðustu helgi en þar fór með sigur Jón Gunnar Shiransson með 40 punkta. Næstur kom Sævar...

Besta deild karla: Óheppnir að jafna ekki á lokamínútunum

Fylkir lagði Vestra 3:2 í Bestu deild karla í kvöld er liðin mættust í tíundu umferð í Árbænum. Vestri...

Tvö mörk Mimi dugðu ekki til

Vestri laut í lægra haldi fyrir Knattspyrnufélagi Hlíðarenda (KH) í 2. deild kvenna á laugardaginn. Ágústa María Valtýsdóttir hjá...

Tap í Kópavoginum

Hörður frá Ísafirði mætti Smára í Fagralundi í Kópavogi á laugardaginn í B-riðli 5. deildar karla. Harðarmenn komust í...

Bæjarins besta