Föstudagur 23. febrúar 2024Súðavíkurhlíð lokað í kvöld

Lögreglan á Vestfjörðum hefur tilkynnt að veginum milli Ísafjarðar og Súðavíkur verði lokað í kvöld eftir að vegaþjónustu Vegagarðarinnar lýkur, eða ekki...

Hjallurinn í Vatnsfirði

Hjallurinn í Vatnsfirði stendur smáspöl frá kirkju og íbúðarhúsi, niðri við sjó. Hann var byggður í kringum 1880...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Íslenskur háskólastúdent gefur íslensku séns

Frá því að ég var lítill hef ég alltaf haft áhuga á landafræði, þá fyrst og fremst fjölbreytileika þjóðanna. Einn mikilvægasti þáttur...

Gefum íslensku séns í hamförum samfélagsbreytinga

Móðurmálið mitt, íslenskan, er í lífshættu. Hún hefur lent í hamförum hnattrænna samfélagsbreytinga sem raunar ná til allra sviða mannlífsins. Hér sjáum...

Nú get ég

Í litlu landi og strjálbýlu er ekki sjálfgefið að á hverju byggðu bóli njóti hver og einn alls hins besta er lífið...

Aðgengi að heilbrigðisþjónustu eru mannréttindi

Aðgengi að góðri heilbrigðisþjónustu eru grundvallarmannréttindi. Hér á landi höfum við búið við traust opinbert heilbrigðiskerfi þar sem öll eiga sama rétt...

Íþróttir

Tína og Míló eru lukkudýr Vetrarólympíuleikanna 2026

Í byrjun febrúar voru kynnt til leiks Tína og Míló, en þau eru lukkudýr Vetrarólympíuleikanna og Paralympics sem haldin verða í febrúar...

Lengjubikarinn: naumt tap fyrir FH

Keppni í Lengjubikarnum í knattspyrnu er hafin og leikur karlalið Vestra í A riðli ásamt fimm öðrum liðum. Mótið kemur sér vel...

Handbolti: Hörður fær Þór í heimsókn í dag

Í dag fær Hörður lið Þórs frá Akureyri í heimsókn í Grill66 deildinni í handknattleik. Leikurinn hefst kl...

Skák: Guðmundur Gíslason Íslandsmeistari 50 ára og eldri

Ísfirski FIDE-meistarinn Guðmundur Gíslason kom sá og sigraði á Íslandsmóti 50 ára og eldri sem fram fór 8. og 9. febrúar. Guðmundur varði titilinn,...

Bæjarins besta