Ísafjörður: Skólaslit Tónlistarskólans 2024 í gær

Tónlistarskóla Ísafjarðar var slitið við hátíðlega athöfn í Ísafjarðarkirkju í dag. Bergþór Pálsson skólastjóri sagði það hafa verið mikið gæfuspor að gerast Ísfirðingur fyrir fjórum árum, móttökurnar og kynnin af þessu kraftmikla og fallega samfélagi hefðu verið...

Strandabyggð: 240 m.kr. í viðgerðir á grunnskólanum á Hólmavík

Viðamiklar endurbætur standa yfir á húsnæði Grunnskólans á Hólmavík eftir að mygla greindist í húsnæðinu. Áætlað er að framkvæmdakostnaður 2023 og 2024...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Varðmenn valdsins

Það ætti ekki að dyljast neinum hvern hin svokallaða valdastétt styður í komandi forsetakosningum. Frambjóðandi sá er vissulega frambærilegur...

Ferðamálastefna til framtíðar

Nú er sumarið komið og farfuglarnir sem koma með vélknúnum farartækjum til landsins farnir að fara á stjá. Það má með sanni...

Náttúrubarnið Katrín Jakobsdóttir

Það þarf enginn að efast um mikilvægi náttúru- og umhverfisverndar fyrir Katrínu Jakobsdóttur. Löngu áður en slík mál komust í hámæli hjá...

Menntaskólinn á Ísafirði – 50 ára

Menntaskólinn á Ísafirðir fagnar í vor merkum áfanga í sögu skólans en 50 ár eru nú liðin síðan fyrstu nemendurnir útskrifuðust frá...

Íþróttir

Golfvertíðin hafin á Ísafirði

Golfvertíðin er hafin hjá Golfklúbbi Ísafjarðar og eru tvö mót á dagskrá á næstu dögum. Í dag kl 18:30...

Guðlaug Edda fer á Ólympíuleikana í París

Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþrautarkona, hefur fengið boð um þátttöku á Ólympíuleikunum í París næsta sumar en Alþjóða Ólympíusambandið staðfesti svo í dag....

Knattspyrna: Vestri gerði jafntefli við KR í vesturbænum

Knattspyrnulið Vestra í Bestu deildinni gerði góða ferð í Vesturbæinn í Reykjavík á laugardaginn. Liðið mætti KR í Frostaskjólinu og greinilegt var...

2. deild kvenna: Fyrsta stigið í hús

Vestrastúlkur kræktu í fyrsta stigið í 2. deild kvenna í sumar þegar þær gerðu 1-1 jafntefli við Smára í dag á Torfnesi.

Bæjarins besta