Laugardagur 24. febrúar 2024Patreksfjörður: enginn lyfjafræðingur við apótekið

Sveitarstjórn Tálknafjarðarhrepps tók fyrir að frumkvæði Jóhanns Arnar Hreiðarssonar þá óvenjulegu stöðu að enginn lyfjafræðingur er starfandi við apótekið á Patreksfirði. Ályktaði...

Vísindarannsóknir draga úr óvissu og efla farsæld

„Vísindarannsóknir hafa gert okkur kleift að draga úr margvíslegri óvissu og læra að lifa með henni,“ sagði Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Takk fyrir að tala íslensku – Gefum íslensku séns

Ég heiti Kristina Matijević og ég bý á Íslandi. Ég læri og æfi íslensku en vil samt auðvitað verða betri í íslensku....

Íslenskur háskólastúdent gefur íslensku séns

Frá því að ég var lítill hef ég alltaf haft áhuga á landafræði, þá fyrst og fremst fjölbreytileika þjóðanna. Einn mikilvægasti þáttur...

Gefum íslensku séns í hamförum samfélagsbreytinga

Móðurmálið mitt, íslenskan, er í lífshættu. Hún hefur lent í hamförum hnattrænna samfélagsbreytinga sem raunar ná til allra sviða mannlífsins. Hér sjáum...

Nú get ég

Í litlu landi og strjálbýlu er ekki sjálfgefið að á hverju byggðu bóli njóti hver og einn alls hins besta er lífið...

Íþróttir

Tína og Míló eru lukkudýr Vetrarólympíuleikanna 2026

Í byrjun febrúar voru kynnt til leiks Tína og Míló, en þau eru lukkudýr Vetrarólympíuleikanna og Paralympics sem haldin verða í febrúar...

Lengjubikarinn: naumt tap fyrir FH

Keppni í Lengjubikarnum í knattspyrnu er hafin og leikur karlalið Vestra í A riðli ásamt fimm öðrum liðum. Mótið kemur sér vel...

Handbolti: Hörður fær Þór í heimsókn í dag

Í dag fær Hörður lið Þórs frá Akureyri í heimsókn í Grill66 deildinni í handknattleik. Leikurinn hefst kl...

Skák: Guðmundur Gíslason Íslandsmeistari 50 ára og eldri

Ísfirski FIDE-meistarinn Guðmundur Gíslason kom sá og sigraði á Íslandsmóti 50 ára og eldri sem fram fór 8. og 9. febrúar. Guðmundur varði titilinn,...

Bæjarins besta