Þriðjudagur 28. maí 2024Bjarney Ingibjörg nýr skólastjóri Tónlistarskólans á Ísafirði

Greint er frá ráðningunni á vefsúðu Tónlistarskólans á Ísafirði. Bjarney Ingibjörg Gunnlaugsdóttir er fædd og uppalin á Ísafirði. Sem sex ára...

Súðavík: malbikunarframkvæmdir fyrir 18 m.kr. í sumar

Sveitarstjórn Súðavíkurhrepps hefur samþykkt að ráðast í malbikunarframkvæmdir í sumar. Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri segir að áformað sé að malbika veg á...

Mest lesið


    
  

Aðsendar greinar

Náttúrubarnið Katrín Jakobsdóttir

Það þarf enginn að efast um mikilvægi náttúru- og umhverfisverndar fyrir Katrínu Jakobsdóttur. Löngu áður en slík mál komust í hámæli hjá...

Menntaskólinn á Ísafirði – 50 ára

Menntaskólinn á Ísafirðir fagnar í vor merkum áfanga í sögu skólans en 50 ár eru nú liðin síðan fyrstu nemendurnir útskrifuðust frá...

Vegferð til framtíðar – Vestfirðingar komið með!

Vestfjarðastofa vinnur um þessar mundir að tveimur mikilvægum og stefnumótandi áætlunum fyrir Vestfirði. Annars vegar er það Svæðisskipulag Vestfjarða sem nú er...

Virðulegur forseti

Lýðræðið er okkur mikilvægt og nú kjósum við okkur sjöunda forseta lýðveldisins á 80 ára afmælisári þess. Það er augljóst að áhugi...

Íþróttir

Knattspyrna: Vestri gerði jafntefli við KR í vesturbænum

Knattspyrnulið Vestra í Bestu deildinni gerði góða ferð í Vesturbæinn í Reykjavík á laugardaginn. Liðið mætti KR í Frostaskjólinu og greinilegt var...

Torfnes: Kerecisvöllurinn ekki tilbúinn eins og til stóð

Ekki tókst Vestra að leika fyrsta heimaleikinn í Bestudeildinni í knattspyrnu á Kerecisvellinum 20. maí gegn Íslandsmeisturum Víkings eins og til stóð....

Unnu alla sína leiki á Cheeriosmótinu

Stúlkurnar í 7. flokki Vestra fóru til Reykjavíkur um liðna helgi og tóku þátt í hinu árlega Cheeriosmóti Víkings.

HJÓLAÐ Í VINNUNA HEFST Á MORGUN

Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og...

Bæjarins besta