Hvalur hf. fær leyfi til hvalveiða

Hvalveiðibátur á siglingu.

Bjarkey Ol­sen Gunn­ars­dótt­ir mat­vælaráðherra hef­ur veitt Hval hf. veiðileyfi til veiða á langreyðum.

Leyfið gild­ir fyr­ir veiðitíma­bilið 2024 og verður leyfi­legt veiðimagn 99 dýr á svæðinu Græn­land/​Vest­ur-Ísland og 29 dýr á svæðinu Aust­ur-Ísland/​Fær­eyj­ar eða sam­tals 128 dýr.

Frá þessu grein­ir Stjórn­ar­ráðið í til­kynn­ingu.

DEILA