Vestri leikur við Breiðablik á Kópavogsvelli

Vestri leikur við Breiðablik á Kópavogsvelli á morgun laugardag kl. 14:00 en liðið tapaði fyrir Fram um síðust helgi í sínum fyrsa leik í Bestu deildinni.

Vestri hefur fengið liðsauka sem er Toby King, sem lék með Vestra sumarið 2022 en hann er mættur aftur til félagsins. Hann fékk staðfest félagaskipti í Vestra í gær.

King er 22 ára enskur miðjumaður sem gæti spilað með Vestra gegn Breiðabliki á morgun.

DEILA