Á Ljúflingshól

Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanó verða með tónleikar í Hömrum næsta sunnudagi.

Stöllurnar Hallveig Rúnarsdóttir og Hrönn Þráinsdóttir dýfa sér í laug íslenskrar leikhústónlistar í tónleikaröðinni Á Ljúflingshól á ferðum sínum um landið í ár.


Fyrstu tónleikarnir verða haldnir í Hömrum, sal Tónlistarskólans á Ísafirði þann 21. apríl næstkomandi kl 17.

DEILA