Bryggjuhátíð á Drangsnesi 20 júlí

Hin árlega Bryggjuhátíð á Drangsnesi verður haldin í tuttugasta skipti í sumar og þar má búast við fjölmenni til að fagna þeim merka áfanga.

Hér er myndband sem sýnir stemminguna árið 2017

https://www.youtube.com/watch?v=GIOmTFeaPFM

Dagskrá hátíðarinnar verður með hefðbundnu sniði en þó munu nýjir liðir einnig líta dagsins ljós.

Frekari upplýsingar verða birtar síðar.

DEILA