Nýr slökkvi­bíll til sýnis á Bíldudal

Vesturbyggð hefur fest kaup á nýjum og mjög svo glæsilegum slökkvibíl.

Bíllinn verður staðsettur á Bíldudal í nýju slökkvistöðinni á Strandgötu.

Íbúum á sunnanverðum Vestfjörðum gefst tæki­færi á að skoða þennan nýjan slökkvibíl miðviku­daginn 20. desember á milli kl. 16:30 og 18:00.

 

DEILA