Úr myndasafni Vegagerðarinnar

Í myndasafn Vegagerðarinnar eru margar áhugaverðar myndir.

Þessar tvær eru teknar við Guðlaugsvík á Ströndum.

Eins og sjá má eru þær teknar á nánast sama stað.

Eldri myndi er úr safni Jóns J. Víðis, líklega tekin á 6. áratug síðustu aldar. Yngri myndin var tekin í ágúst 2019.

DEILA