Fréttir Nýr starfsmaður hjá Vesturbyggð 07/02/2023 Theodóra Jóhannsdóttir hefur tekið við starfi félagsráðgjafa fjölskyldusviðs. Theodóra er menntaður félagsráðgjafi og sjúkraliði. Hún hefur starfað í barnavernd í Hafnarfirði og í félagsþjónustu Reykjavíkurborgar.