Nýr starfsmaður hjá Vesturbyggð

Theo­dóra Jóhanns­dóttir hefur tekið við starfi félags­ráð­gjafa fjöl­skyldu­sviðs.

Theo­dóra er mennt­aður félags­ráð­gjafi og sjúkra­liði.

Hún hefur starfað í barna­vernd í Hafnar­firði og í félags­þjón­ustu Reykja­vík­ur­borgar.

DEILA