Áramótabrenna í Bolungarvík í kvöld

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að færa áramótabrennu Björgunarsveitarinnar Ernis til föstudagsins 30. desember kl. 20.30.

Brennan verður á Hreggnasavelli.

Björgunarsveitin býður alla Bolvíkinga velkomna á brennu og flugeldasýningu.

DEILA