Vinir Ferguson og Vestfjarða

Út er komin bókin Vinir Ferguson og Vestfjarða eftir Karl Friðriksson.

Bókin er ferðasaga tveggja vina sem ákveða að láta æskudrauma rættast, og um leið að láta gott af sér leiða.

Sagt er frá sögum, fólki og stöðum sem heimsóttir voru, um leið og aflað var stuðningur við verkefni Barnaheilla, Vinátta, gegn einelti.

Áhugaverð bók fyrir þá sem hafa áhuga á ferðasögum, búsögu og áhugaverðum einstaklingum og vilja styðja forvarnarverkefni gegn einelti.

DEILA