Strandavegur um Veiðileysuháls í Árneshreppi

Vegagerðin hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu um Strandaveg um Veiðileysuháls í Árneshreppi.

Allir geta kynnt sér umhverfismatsskýrsluna og veitt umsögn um framkvæmdina og umhverfismat hennar.

Kynningartími umhverfismatsskýrslu er til 14. desember 2022.

Umhverfismatsskýrslan er aðgengileg á vefsíðu Skipulagsstofnunar og hjá Verzlunarfjelagi Árneshrepps í Norðurfirði og hjá Skipulagsstofnun, Borgartúni 7b. 105 Reykjavík.

Umsagnir skulu vera skriflegar og berst eigi síðar en 14. desember 2022 til Skipulagsstofnunar eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is

DEILA