Stiklur um undir Íslands

Stiklur um undir Íslands er ný bók eftir Ómar Ragnarsson

Við fylgjum eldhuganum Ómari Ragnarssyni, helsta baráttumanni okkar fyrir íslenskri náttúru, um perlur og stórbrotna staði þessa undralands sem Ísland er.

Fetum í fótspor hans og ljósmyndarans Friðþjófs Helgasonar um fáfarnar slóðir, leynistaði sem þeir hafa heimsótt og svæði sem Ómar hefur sérstakt dálæti á.

Ómar og Friðþjófur hafa stiklað um landið í árafjöld. Bókin er 352 blaðsíður.

DEILA