Orkubúið – Þrjár nýjar hleðslustöðvar

Nú hafa verið teknar í notkun þrjár nýjar hleðslustöðvar hjá Orkubúi Vestfjarða, tvær á Hvítanesi og hraðhleðslustöð á Reykjanesi.

Stöðin á Reykjanesi er 150 kW. hraðhleðslustöð með eitt CCS tengi og eitt CHAdeMO tengi.

Stöðvarnar á Hvítanesi eru 22 kW. AC stöðvar.

Hraðhleðslustöð á Reykjanesi
22 kW. AC stöð á Hvítanesi
DEILA