Hrútaskráin 2022-23

Hrútaskrá fyrir 2022-23 er komin á vefinn og er sömuleiðis væntanleg á prenti í næstu viku. 

Skráin er tæpar 60 síður að stærð, litprentuð og inniheldur upplýsingar um 47 hrúta sem notaðir verða til sæðinga í vetur. 

Ritstjóri skráarinnar er Guðmundur Jóhannesson en efni hennar er að mestu tekið saman og skrifað af Árna B. Bragasyni, Eyþóri Einarssyni og Fanneyju Ólöfu Lárusdóttur. Flestar ljósmyndir eru teknar af Höllu Eygló Sveinsdóttur.

Gimsteinn er einn þeirra hrúta sem er í skránni
DEILA