HLUTFALL LANDSMANNA Í ÞJÓÐKIRKJUNNI 61%

Hagstofan segir marga fara í kirkju á aðventunni sem hefst um næstu helgi og sækja þar ýmsa viðburði sem boðið er upp á.

Hins vegar hafi hlutfall landsmanna sem eru í Þjóðkirkjunni farið lækkandi á liðnum árum.

Þannig var það tæplega 61% þann 1. janúar á þessu ári og hafði þá dregist saman um 15% frá árinu 2013.

Í Þjóðkirkjunni nú eru 229,146 næst á eftir kemur Kaþólska kirkjan með 14,723 og Fríkirkjan í Reykjavík með 10.006.

Utan trú- og lífsskoðunarfélaga og önnur trúfélög og ótilgreint telur telur samtals 90,308.

DEILA