Fréttir Ferðir Baldurs falla niður 10/11/2022 Veðurspá dagsins er orðin verri en fyrri spár og því neyðumst við til að fella niður ferð dagsins – kl. 15:00 frá Stykkishólmi og kl. 18:00 frá Brjánslæk segir í tilkynningu frá Sæferðum