Strandveiðar – 58% af þorskinum var landað á svæði A

Strandveiðiaflinn skiptist í fjögur veiðisvæði: Svæði A, svæði B, svæði C og svæði D (sjá kort) sem er í samræmi við breytingar á lögum nr. 116/2006 um stjórn fiskveiða.

Þorskveiðar skila 93% af verðmætum strandveiðiaflans og ufsaveiðar 6%.

Rúmlega 58% af þorskinum var landað á svæði A og tæplega 50% ufsans á svæði D.

Hér fyrir neðan má sjá afla og aflaverðmæti strandveiða frá 2009-2022 og aflamagn eftir veiðisvæðum (tonn) og aflaverðmæti eftir mánuðum (milljónir króna) á árunum 2021 og 2022. Hvað aflaverðmæti varðar er um bráðabirgðatölur að ræða.

DEILA