Skipstjórnarnám á Vestfjörðum í 170 ár

Þann 5. október næstkomandi verður opnuð sýning í Byggðasafni Vestfjarða.

Tilefnið er hin langa og merka saga skipstjórnarnáms á Vestfjörðum en í ár eru liðin 170 ár síðan skipstjórnarkennsla var fyrst kennd á Ísafirði.

Á Ísafirði bjóða þrjár fræðslustofnanir upp á nám tengt hafinu, sjómennsku og skipstjórn en það eru Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Menntaskólinn á Ísafirði og Háskólasetur Vestfjarða.

DEILA