Fyrsti heimaleikur Harðar í efstu deild

Fyrsti heimaleikur Harðar þetta tímabilið sem og fyrsti heimaleikur Harðar í sögunni í efstu deild verður í kvöld.

Leikurinn hefst klukkan 18:00 og er frítt inn í boði Jakob Valgeirs og Orkubús Vestfjarða.

Vonandi verða sem flestir mættir til að styðja við lið Harðar í þessari frumraun sinni í keppni við bestu handboltaliðin á Íslandi.

Fyrir þá sem komast ekki á leikinn þá verður hann sýndur á Stöð 2 sport.

DEILA