Sauðfjársetrið á Ströndum komið með hlaðvarp

Í tilefni af 20 ára afmæli Sauðfjárseturs á Ströndum hefur setrið kynnt til sögunnar hlaðvarp Sauðfjársetursins sem fengið hefur fengið nafnið Sveitasíminn.

Fyrsti þáttur í fyrstu syrpu er birtur hér að neðan, en í framhaldinu má búast við fleiri skemmtilegum þáttum til að hlusta á.

Það er Dagrún Ósk Jónsdóttir sem hefur umsjón með fyrstu seríu Sveitasímans og í fyrsta þættinum spjallar Dagrún við Jón Jónsson sem var fyrsti framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins

Sauðfjársetur á Ströndum: Upphafið, ímyndarsköpun, gleði og gaman

DEILA