Samræmd skipting stjórnsýslunnar

Samkvæmt ákvörðun ríkisstjórnarinnar um samræmda skiptingu stjórnsýslunnar hefur verið ákveðið, samanber áherslur í ríkisrekstri fyrir árið 2022, að allir opinberir aðilar birti gögn samkvæmt landshlutaskiptingu sveitarfélaga og sóknaráætlana.

Landshlutaskipintg Hagstofunnar og Landmælinga Íslands eru átta landshlutar.

 Höfuðborgarsvæðið, Vesturland, Vestfirðir, Norðurland vestra, Norðurland eystra, Austurland, Suðurland og Suðurnes.

Nokkuð hefur borið á því að önnur skipting sé notuð, Vestfirðir og Vesturland tekin saman sem heild eða að Strandir séu taldar með Norðurlandi vestra svo dæmi séu tekin.

DEILA