Samkvæmt venju hefur Bændablaðið safnað saman upplýsingum um réttardaga þetta árið.
Á Vestfjörðum hafa þessir réttardagar verið ákveðnir samvæmt þeim upplýsingum sem Bændablaðið hefur fengi.
Síðustu tvö haust hafa verið fjöldatakmarkanir í réttum vegna kórónuveirufaraldursins en nú verða réttir án takmarkana.
Vestfirðir | |
Bræðrabrekka, heimarétt, Bitrufirði, Strand. | sunnudaginn 11. sept. kl. 10:00 |
Eyrarrétt á Eyri í Kollafirði, Reykhólahreppi, A-Barð. | laugardaginn 10. sept. |
Hjarðardalsrétt í Hjarðardal í Dýrafirði | sunnudaginn 25. sept. |
Hraunsrétt við Hraun í Hnífsdal í Skutulsfirði | laugardaginn 10. sept. |
Innri-Múlarétt á Barðaströnd, V-Barð. | sunnudagurinn 25. sept. kl. 14:00 |
Kinnarstaðarrétt í Reykhólahr., A-Barð. | sunnudaginn 11. sept. |
Kirkjubólsrétt í Steingrímsfirði, Strand. | sunnudaginn 18. sept., seinni réttir sunnudaginn 2. okt. |
Kirkjubólsrétt við Kirkjuból í Engidal í Skutulsfirði | laugardaginn 24. sept. |
Kjósarrétt í Árneshreppi, Strand. | laugardaginn 24. sept. kl. 13:00 |
Króksfjarðarnesrétt í Reykhólasv., A-Barð. | laugardaginn 17. sept. |
Melarétt í Árneshreppi, Strand. | laugardagur 17. sept. kl. 16:00 |
Miðhús í Kollafirði, Strand. | sunnudaginn 18. sept. kl.17:00 , seinni réttir sunnudaginn 2. okt. kl. 17:00 |
Minni-Hlíð í Hlíðardal, Bolungarvík | laugardaginn 10. sept. kl. 14:00 |
Skarðsrétt í Bjarnarfirði, Strand. | laugardaginn 24. sept. kl. 14:00 |
Skeljavíkurrétt í Steingrímsfirði, Strand. | föstudaginn 9. sept., seinni réttir 24. sept. |
Staðarrétt í Steingrímsfirði, Strand. | sunnudaginn 18. sept., seinni réttir sunnudaginn 2. okt. |
Syðridalsrétt í Bolungarvík | laugardaginn 10. sept. |
Traðarrétt við Tröð í Bjarnardal í Önundarfirði | laugardaginn 24. sept. |
Vaðalsrétt á Barðaströnd, V-Barð. | sunnudaginn 18. sept. |