Strandveiðum brátt lokið

Bolungarvíkurhöfn.

Þegar strandveiðar hófust í morgun voru tæplega 800 tonn af þorskióveidd.

Í lögum um stjórn fiskveiða segir að Fiskistofa skal með með auglýsingu í Stjórnartíðindum stöðva strandveiðar þegar sýnt er að leyfilegum heildarafla, að ufsa undanskildum, verði náð samkvæmt reglugerð sem ráðherra setur um strandveiðar fyrir hvert ár.

Meðalafli á dag nú í júlí hefur verið 263 tonn svo líklegt verður að telja að morgundagurinn eða mánudagurinn 25 júlí verði siðasti dagur strandveiða þetta árið.

DEILA