Spurningar um niðurgreiðslur til húshitunar

Skömmu fyrir þinglok lagði varaþingmaðurinn Sigurður Páll Jónsson spurningar fyrir umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um niðurgreiðslur til húshitunar.

  1.      Í hversu mörgum sveitarfélögum er hitaveita?
     2.      Hversu margar íbúðir í þeim hafa ekki aðgang að hitaveitu og fá eigendur þeirra niðurgreiðslu af húshitunarkostnaði? Óskað er eftir upplýsingum um það um hversu mörg heimili er að ræða, tilgreint eftir sveitarfélögum.
     3.      Hversu mörg og hvaða sveitarfélög fá niðurgreiðslur til húshitunar og hversu mörg sveitarfélög og hvaða fá ekki niðurgreiðslur?

Spurningunum hefur ekki en verið svarað.

DEILA