Minnisvarði um Unglingaskólann á Reykhólum

Síðastliðinn föstudag var reistur minnisvarði um Unglingaskólann á Reykhólum sem starfaði þar árin 1959 til 1961 undir skólastjórn Sigurðar Elíassonar tilraunastjóra á Reykhólum.

Minnisvarðinn er við göngustíg milli kirkjunnar og Dvalarheimilisins Barmahlíðar.

Hönnuður var Birgir Jóakimsson en framkvæmdinni stjórnaði Ari Jóhannesson sem hér sést á mynd.

Hér má sjá hvað stendur á skildinum.

Frétt af vefsíðunni skessuhorn.is

DEILA