Göngum um Ísland

Göngum um Ísland er átaksverkefni UMFÍ og visir.is í samstarfi við Optical Studio.

Átakið hófst 15. júlí síðastliðinn og verður það í gangi fram að verslunarmannahelgi.

Um er að ræða leik að allir sem vilja og hafa tök á geta tekið þátt í.

Til þess að taka þátt þarf þátttakandi að skella sér í gönguferð á einhverri af gönguleiðunum í Göngubók UMFÍ og deila mynd af leiðinni á samfélagsmiðlum með myllumerkinu #göngumumísland.

Göngubók UMFÍ inniheldur hátt í þrjúi hundruð stuttar gönguleiðir um allt land sem henta allri fjölskyldunni. 

DEILA