Fréttir Bátadögum á Breiðafirði frestað um viku 08/07/2022 Vegna veðurútlits hefur verið ákveðið að fresta Bátadögum 2022 til 16 júlí. Hlökkum til að sjá sem flesta báta og áhafnir þeirra taka þátt þá segir í fréttatilkynningu frá Bátadögum.