Kosningar í Árneshreppi

Frá Árneshreppi. Mynd: Hrafn Jökulsson.

Í Árneshreppi fóru fram óbundnar kosningar til sveitarstjórnar þann 14. maí 2022. Á kjörskrá voru 41 og var kjörsókn 82,9%.

Kosin í hreppsnefnd voru:

Júlía Fossdal

Arinbjörn Bernharðsson

Delphine Briois

Eva Sigurbjörnsdóttir

Úlfar Eyjólfsson

Eva, Júlía og Arinbjörn voru í fráfarandi hreppsnefnd ásamt þeim Guðlaugi Ágústssyni og Birni Torfasyni.

DEILA