Tveir listar í Strandabyggð

Frá Hólmavík. Mynd: Kristinn H. Gunnarsson.

Frestur til að skila inn framboðslistum til sveitarstjórnarkosninga 14. maí nk. rann út á hádegi.

Í Strandabyggð verða tveir listar í kjöri. Áður hefur verið birtur listi Strandabandalagsins.

Einnig er fram kominn A – listi Almennra borgara og er hann þannig skipaður:

  1. Matthías Sævar Lýðsson
  2. Hlíf Hrólfsdóttir 
  3. Guðfinna Lára Hávarðardóttir
  4. Ragnheiður Ingimundardóttir
  5. Kristín Anna Oddsdóttir
  6. Magnea Dröfn Hlynsdóttir
  7. Guðrún Elínborg Þorvaldsdóttir
  8. Þórður Halldórsson
  9. Valgeir Örn Kristjánsson
  10. Gunnar Númi Hjartarson

Samkvæmt kosningalögum fer kjörstjórn nú yfir listana.

DEILA