Staða fatlaðs fólks í Ísafjarðarbæ

Opinn fundur með frambjóðendum allra flokka í Ísafjarðarbæ, MIÐVIKUDAGUR, 20. APRÍL 2022 KLUKKAN 17:00 á Hótel Ísafirði.

Dagskrá:
Áherslur og stefnumál fatlaðs fólks, Bergþór Heimir Þórðarsson, varaformaður Öryrkjabandalagsins.

Stutt kynning á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks, Alma Ýr Ingólfsdóttir mannréttindalögfræðingur ÖBÍ.

Könnun Gallup um stöðu fatlaðs fólks í sveitarfélögum.

Frambjóðendur kynna sig og áherslur sínar í málaflokknum. Pallborðs umræður og spurningar úr sal.
Aðgangur ókeypis og heitt á könnunni

DEILA