Forsætisráðherra fundar á Ísafirði

VG á Vestfjörðum og Vinstrihreyfingin grænt framboð boða til opins fundar með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra og Bjarna Jónssyni þingmanni í Edinborgarsalnum, mánudaginn 2. maí kl 16:45.

Öll velkomin til að ræða landsmálin og sveitarstjórnarmálin.

DEILA