Starf án staðsetningar – Fiskistofu vantar gagnasérfræðing – forritara

Fiskistofa leitar að sérfræðingi til að taka þátt í hugbúnaðargerð og þróun gagnasafns Fiskistofu. 

Við leitum að hressum liðsfélaga í góðan hóp sérfræðinga á upplýsingatæknisviði Fiskistofu. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í spennandi stafrænni vegferð þá gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig.Starfslutfallið er 100% er auglýst án staðsetningar 

Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast á vefsíðu Fiskistofu og er umsóknarfrestur til og með 31.03.2022

DEILA