Krókur á Ísafirði

Króksbrekkan á Ísafirði (Krókur)

Fyrir rúmum áratug gáfu afkomendur Sigurgeirs Bjarna Halldórssonar Ljósmyndasafni Ísafjarðar mikið safn af ljósmyndum sem Sigurgeir hafði tekið..

Sigurgeir hóf ungur að læra ljósmyndun hjá Simson ljósmyndara á Ísafirði. Hann var fljótt kominn með stóra fjölskyldu og hélt ekki áfram náminu mun orðið að fá sér vinnu til að framfleyta fjölskyldunni. Hann fór á sjóinn og var matsveinn allan sinn starfsaldur. 

Myndirnar sem hér fylgja með er úr safninu.

DEILA