Arna Lára er bæjarstjóraefni Í – listans

Það kom ekki fram í frétt Bæjarins besta af framboði Í listans að ákveðið er að Arna Lára Jónsdóttir verður bæjarstjóri á Ísafirði nái Í listinn meirihluta í bæjarstjórn. Arna Lára skipar nú 5. sæti listans en var í fyrsta sæti í kosningunum 2018

Í kosningunum 2018 fékk Í listi 843 atkvæði og 4 fulltrúa, D listi 679 atkvæði og 3 fulltrúa og B listi 440 atkvæði og 2 fulltrúa.

Úrslit í kosningum 2018
DEILA