Kundai Benyu í landslið Zimbabwe

Kundai Benyuu hefur verið valinn í landslið Zimbabwe í knattspyrnu en hann lék með Vestra i sumar og tók þátt í 18 leikjum.

Landslið Zimbabwe keppir á AFCON (Afríkukeppninni) og þegar tilkynnt var um val landsliðsins var þar eitt kunnulegt nafn á lista þar sem Kundai Benyu er í hópnum.

Kundai mun því halda utan til móts við liðið en hópurinn kemur saman þann 30. des.

DEILA