Jóladagatal Samgöngustofu

Í gær fór af stað árlegt jóladagatal Samgöngustofu .

Að þessu sinni sinn er það í samstarfi við Leikhópinn Lottu og Sjónvarp Símans.

Þar fáum við að fylgjast með Hurðaskelli og Skjóðu í fjársjóðsleit í 24 þáttum þar sem þau kenna börnunum umferðarreglurnar samhliða því að lenda í spaugilegum aðstæðum.

Það er tilvalið að skoða dagatalið með börnunum á vefnum en dagatalið má nálgast hér.

DEILA