Hafís nálgast landið

Hafískort er dregið eftir gervitunglamyndum Sentinel-1 frá 14. og 15. mars og sýnir þétta hafísbreiðu við Grænland og er ísröndin um 55 sjómílur norðvestur af Kögri.

Stakir jakar eða rastir geta verið handan meginlínunnar.

Þar sem talið er að suðvestlægar áttir verða ríkjandi á Grænlandssundi næstu vikuna er lílkegt að hafísinn færist nær Íslandi.

DEILA