Tíu vilja vera sviðsstjórar hjá Ísafjarðarbæ

Staða sviðsstjóra skóla- og tómstundasviðs Ísafjarðarbæjar var auglýst laus til umsóknar þann 19. janúar síðastliðinn og var umsóknarfrestur til og með 4. febrúar.

Umsækjendur voru 10 talsins og eru eftirtaldir:

Árni Heiðar Ívarsson – Grunnskólakennari
Dagný Finnbjörnsdóttir – Leiðbeinandi með umsjón
Eva Díaz Bethencourt – Housekeeping
Hafdís Gunnarsdóttir – Forstöðumaður
Jóhannes Sigurbjörn Aðalbjörnsson – Grunnskólakennari
Jóna Benediktsdóttir – Skólastjóri
Kristján Arnar Ingason – Umsjónarkennari
Margrét Björk Arnardóttir – Kennslustjóri
Sonja Björg Írisar Jóhannsdóttir – Deildarstjóri
Örn Valdimarsson – Stærðfræði- og fjármálalæsiskennari

DEILA